Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 15:31 Vel gekk að ná tökum á hópsýkingunni sem rakin er til veitingastaðar í miðbænum. Vísir/vilhelm Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Þar greindust sex til sjö einstaklingar sem allir reyndust hafa sótt veitingastað í miðborg Reykjavíkur sama dag í júlí. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna í samtali við Vísi. „Þegar þessi hópsmit bæði voru til umfjöllunar var alltaf verið að segja að við hefðum ekki fundið uppruna þeirra. En nú erum við búin að finna staðinn þar sem fólkið [í annarri hópsýkingunni] kom saman, óskylt,“ segir Jóhann. Sá staður er, líkt og áður segir, veitingastað í miðbænum. „Og þar er einhver snertiflötur,“ segir Jóhann. Fólkið, sem allt er í yngri kantinum, var ekki allt saman á veitingstaðnum heldur kom þar í nokkrum hópum. Nokkrir þurftu að fara í sóttkví vegna þessarar hópsýkingar. Þá tókst nokkuð fljótt að ná utan um sýkinguna og tryggja að hún færi ekki lengra. Faraldur kórónuveiru sækir nú í sig veðrið hér á landi. Sautján greindust með veiruna innanlands í dag og þá liggur nú einn á gjörgæslu í öndunarvél með Covid-sýkingu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að líklegt væri að gripið yrði til hertari veiruaðgerða á næstu dögum. Uppfært kl. 16:30 Samkvæmt fyrstu upplýsingum sem bárust frá almannavörnum var um bar að ræða. Við nánari eftirgrennslan er ljóst að nákvæmara sé að tala um veitingastað í þessu samhengi. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært að því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Þar greindust sex til sjö einstaklingar sem allir reyndust hafa sótt veitingastað í miðborg Reykjavíkur sama dag í júlí. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna í samtali við Vísi. „Þegar þessi hópsmit bæði voru til umfjöllunar var alltaf verið að segja að við hefðum ekki fundið uppruna þeirra. En nú erum við búin að finna staðinn þar sem fólkið [í annarri hópsýkingunni] kom saman, óskylt,“ segir Jóhann. Sá staður er, líkt og áður segir, veitingastað í miðbænum. „Og þar er einhver snertiflötur,“ segir Jóhann. Fólkið, sem allt er í yngri kantinum, var ekki allt saman á veitingstaðnum heldur kom þar í nokkrum hópum. Nokkrir þurftu að fara í sóttkví vegna þessarar hópsýkingar. Þá tókst nokkuð fljótt að ná utan um sýkinguna og tryggja að hún færi ekki lengra. Faraldur kórónuveiru sækir nú í sig veðrið hér á landi. Sautján greindust með veiruna innanlands í dag og þá liggur nú einn á gjörgæslu í öndunarvél með Covid-sýkingu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að líklegt væri að gripið yrði til hertari veiruaðgerða á næstu dögum. Uppfært kl. 16:30 Samkvæmt fyrstu upplýsingum sem bárust frá almannavörnum var um bar að ræða. Við nánari eftirgrennslan er ljóst að nákvæmara sé að tala um veitingastað í þessu samhengi. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært að því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira