„City verður að vinna Meistaradeildina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 15:15 Kolo Toure er nú þjálfari hjá Leicester. vísir/getty Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn