City í átta liða úrslit | Annað árið í röð sem Madrídingar detta út í fyrstu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 21:00 Gabriel Jesus var aðalmaðurinn þegar City tryggði sér farseðil til Portúgal. getty/Simon Stacpoole Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira