Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. vísir/egill Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22
UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52