ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 16:45 Víðir Þorvarðarson var á skotskónum í sigri ÍBV á KA. Vísir/Bára Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30
Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50