Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 15:30 Nær ómögulegt er að viðhalda tveggja metra reglunni inn á knattspyrnuvellinum. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála. https://t.co/9hSCqHriuC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 1, 2020 KSÍ gaf í dag út yfirlýsingu þar sem það kemur fram að sambandið muni funda með yfirvöldum að lokinni Verslunarmannahelgi. „Hvatti ÍSÍ íþróttahreyfinguna til að fara að tilmælum heilbrigðisyfirvalda [og fresta þar með öllum æfingum og keppnisleikjum til 13. ágúst] og að viðhafa allar nauðsynlegar sóttvarnir,“ segir í yfirlýsingunni. „KSÍ tekur undir með ÍSÍ og ítrekar til aðildarfélaga að ekki sé æft með snertingu iðkenda í eldri aldursflokkum [meistaraflokki og 2. flokki], að tveggja metra reglan sé virt eins og mögulegt er og æft án snertingar einstaklinga. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina, eins og fram kemur í fundargerð stjórnar frá 30. júlí, og stjórn sambandsins mun koma saman í kjölfarið og upplýsa frekar um stöðu mála,“ segir einnig í yfirlýsingu KSÍ. Þá hefur sambandið sagt að það muni taka málefni 3. flokks til skoðunar en þar má yngra árið æfa en ekki eldra árið. „Knattspyrnuhreyfingin er hluti af samfélaginu. Það er skylda allra [leikmanna og starfsmanna liða, forsvarsmanna félaga, áhorfenda og annarra þátttakenda í knattspyrnu] að sýna ábyrgð og gæta að sóttvörnum í knattspyrnustarfinu og þar með í okkar samfélagi. Hjálpumst að, sýnum yfirvegun og samstöðu og komumst í gegnum þetta saman,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála. https://t.co/9hSCqHriuC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 1, 2020 KSÍ gaf í dag út yfirlýsingu þar sem það kemur fram að sambandið muni funda með yfirvöldum að lokinni Verslunarmannahelgi. „Hvatti ÍSÍ íþróttahreyfinguna til að fara að tilmælum heilbrigðisyfirvalda [og fresta þar með öllum æfingum og keppnisleikjum til 13. ágúst] og að viðhafa allar nauðsynlegar sóttvarnir,“ segir í yfirlýsingunni. „KSÍ tekur undir með ÍSÍ og ítrekar til aðildarfélaga að ekki sé æft með snertingu iðkenda í eldri aldursflokkum [meistaraflokki og 2. flokki], að tveggja metra reglan sé virt eins og mögulegt er og æft án snertingar einstaklinga. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina, eins og fram kemur í fundargerð stjórnar frá 30. júlí, og stjórn sambandsins mun koma saman í kjölfarið og upplýsa frekar um stöðu mála,“ segir einnig í yfirlýsingu KSÍ. Þá hefur sambandið sagt að það muni taka málefni 3. flokks til skoðunar en þar má yngra árið æfa en ekki eldra árið. „Knattspyrnuhreyfingin er hluti af samfélaginu. Það er skylda allra [leikmanna og starfsmanna liða, forsvarsmanna félaga, áhorfenda og annarra þátttakenda í knattspyrnu] að sýna ábyrgð og gæta að sóttvörnum í knattspyrnustarfinu og þar með í okkar samfélagi. Hjálpumst að, sýnum yfirvegun og samstöðu og komumst í gegnum þetta saman,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira