Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 07:00 Lið Stjörnunnar gæti breyst mikið á næstu vikum. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna telja liðið þó alls ekki þurfa nýjan framherja. Vísir/Vilhelm Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30