„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2020 11:00 Björn Daníel Sverrisson var gerður að fyrirliða FH fyrir tímabilið. vísir/hag FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær eins og svo oft áður. Björn Daníel hefur ekki náð sér á strik í sumar, ekki frekar en á síðasta tímabili, og Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson veltu því fyrir sér hvort staða hans í byrjunarliði FH væri í hættu eftir komu Eggerts Gunnþórs Jónssonar. „Hann er að fara að koma inn í liðið, klárlega. Annað hvort á miðsvæðið eða í hafsentinn sem myndi þýða að Gummi [Guðmundur Kristjánsson] færi líklega á miðjuna. Ég held að það sé alltaf að fara að koma nýr leikmaður á miðjuna hjá FH. Ef þú horfir á frammistöðuna hingað til væri Björn Daníel líklegastur til að detta út. Ekki nema þetta gefi honum innspýtingu, sem þetta á að gera,“ sagði Reynir. Björn Daníel hefur spilað aftarlega á miðjunni síðan hann kom aftur til FH fyrir síðasta tímabil. Áður en hann fór út í atvinnumennsku lék hann framar á vellinum eins og Davíð Þór rifjaði upp. Tímabilið 2013, sem var það síðasta áður en Björn Daníel fór út, var hann valinn besti leikmaður efstu deildar. „Menn festast samt í því, og ég geri það líka, að tala um 2013 tímabilið en það er 2020 núna og leikmenn breytast,“ sagði Reynir. Enginn velkist í vafa um hæfileika Björns Daníels og Davíð Þór vill sjá manninn sem tók við fyrirliðabandinu hjá FH af sér gera sig meira gildandi inni á vellinum. „Það sem maður vill sjá enn meira frá honum, því maður veit að hann hefur það svo mikið í sér, er að hann taki leikina yfir. Þá er spurning hvort það er betra fyrir hann, þegar Eggert kemur inn, að fara aðeins framar,“ sagði Davíð Þór. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27. júlí 2020 22:10 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær eins og svo oft áður. Björn Daníel hefur ekki náð sér á strik í sumar, ekki frekar en á síðasta tímabili, og Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson veltu því fyrir sér hvort staða hans í byrjunarliði FH væri í hættu eftir komu Eggerts Gunnþórs Jónssonar. „Hann er að fara að koma inn í liðið, klárlega. Annað hvort á miðsvæðið eða í hafsentinn sem myndi þýða að Gummi [Guðmundur Kristjánsson] færi líklega á miðjuna. Ég held að það sé alltaf að fara að koma nýr leikmaður á miðjuna hjá FH. Ef þú horfir á frammistöðuna hingað til væri Björn Daníel líklegastur til að detta út. Ekki nema þetta gefi honum innspýtingu, sem þetta á að gera,“ sagði Reynir. Björn Daníel hefur spilað aftarlega á miðjunni síðan hann kom aftur til FH fyrir síðasta tímabil. Áður en hann fór út í atvinnumennsku lék hann framar á vellinum eins og Davíð Þór rifjaði upp. Tímabilið 2013, sem var það síðasta áður en Björn Daníel fór út, var hann valinn besti leikmaður efstu deildar. „Menn festast samt í því, og ég geri það líka, að tala um 2013 tímabilið en það er 2020 núna og leikmenn breytast,“ sagði Reynir. Enginn velkist í vafa um hæfileika Björns Daníels og Davíð Þór vill sjá manninn sem tók við fyrirliðabandinu hjá FH af sér gera sig meira gildandi inni á vellinum. „Það sem maður vill sjá enn meira frá honum, því maður veit að hann hefur það svo mikið í sér, er að hann taki leikina yfir. Þá er spurning hvort það er betra fyrir hann, þegar Eggert kemur inn, að fara aðeins framar,“ sagði Davíð Þór. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27. júlí 2020 22:10 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27. júlí 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27. júlí 2020 22:10