„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2020 12:10 Langar biðraðir myndast á hverjum degi við Ölfusárbrú og þurfa ökumenn oft að bíða í töluverðan tíma til að komast yfir brúnna. Þá er eina ráðið að draga andann djúpt og hugsa eitthvað jákvætt. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar segir umferðarteppu, sem myndast við Ölfusárbrú á Selfossi daglega algjörlega óþolandi. Hann vonast til að útboð vegna nýrrar brúar yfir Ölfusá fari fram í haust. Nú þegar Íslendingar eru að ferðast um landið sitt og mikil umferð er á þjóðvegum landsins skapast daglega umferðarteppa við Ölfusárbrú þegar ökumenn eru á leiðinni á Selfoss eða í gegnum bæjarfélagið. Langar raðir myndast við brúnna og getur tekið á þolinmæði ökumanna að bíða í röð. „Já, það er algjörlega óþolandi, þetta er ein umferðarteppa hérna og ekki bara á föstudögum því þetta er bara orðið á virkum dögum líka. Það eru langar biðraðir, stundum alveg upp á Hellisheiði fyrir þá sem vilja komast hér hjá á leið sinni austur á land og þeir sem eru að koma í vesturátt, þannig að það gefur auga leið að við þurfum að fá nýja brú og eigi síðar en í gær helst,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sem segir umferðarteppunnar, sem myndast við Ölfusárbrú við Selfoss óþolandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Helgi segir að bæjaryfirvöld í Árborg hafi nýlega átt fund með forstjóra Vegagerðarinnar og hönnuði Vegagerðarinnar og sá fundur hafi verið mjög jákvæður. „Ef maður hefur einhvern tímann verið bjartsýnn á að það sé verið að vinna í þessum málum þá held ég að ég geti sagt það núna því að það er virkilega verið að vinna í þessu og við eigum að geta séð að ný brú verði boðið út í haust.“ En á Helgi einhver ráð til þeirra ökumanna, sem eru í biðröðinni við Ölfusárbrú alla daga yfir sumartímann? „Já, að er hægt að fara þrengslin og í gegnum Eyrarbakka, það flýtir fyrir en þeir sem eru að fara austur á bóginn, það er ekki hægt að benda þeim á að fara Lyngdalsheiðina en þeir sem eru að fara í uppsveitirnar ættu að nota Mosfellsheiði, Þingvelli og Lyngdalsheiði“. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sem segir umferðarteppunnar, sem myndast við Ölfusárbrú við Selfoss óþolandi. Langar biðraðir myndast á hverjum degi við Ölfusárbrú og þurfa ökumenn oft að bíða í töluverðan tíma til að komast yfir brúnna. Þá er eina ráðið að draga andann djúpt og hugsa eitthvað jákvætt. Árborg Umferð Umferðaröryggi Bílar Ný Ölfusárbrú Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar segir umferðarteppu, sem myndast við Ölfusárbrú á Selfossi daglega algjörlega óþolandi. Hann vonast til að útboð vegna nýrrar brúar yfir Ölfusá fari fram í haust. Nú þegar Íslendingar eru að ferðast um landið sitt og mikil umferð er á þjóðvegum landsins skapast daglega umferðarteppa við Ölfusárbrú þegar ökumenn eru á leiðinni á Selfoss eða í gegnum bæjarfélagið. Langar raðir myndast við brúnna og getur tekið á þolinmæði ökumanna að bíða í röð. „Já, það er algjörlega óþolandi, þetta er ein umferðarteppa hérna og ekki bara á föstudögum því þetta er bara orðið á virkum dögum líka. Það eru langar biðraðir, stundum alveg upp á Hellisheiði fyrir þá sem vilja komast hér hjá á leið sinni austur á land og þeir sem eru að koma í vesturátt, þannig að það gefur auga leið að við þurfum að fá nýja brú og eigi síðar en í gær helst,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sem segir umferðarteppunnar, sem myndast við Ölfusárbrú við Selfoss óþolandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Helgi segir að bæjaryfirvöld í Árborg hafi nýlega átt fund með forstjóra Vegagerðarinnar og hönnuði Vegagerðarinnar og sá fundur hafi verið mjög jákvæður. „Ef maður hefur einhvern tímann verið bjartsýnn á að það sé verið að vinna í þessum málum þá held ég að ég geti sagt það núna því að það er virkilega verið að vinna í þessu og við eigum að geta séð að ný brú verði boðið út í haust.“ En á Helgi einhver ráð til þeirra ökumanna, sem eru í biðröðinni við Ölfusárbrú alla daga yfir sumartímann? „Já, að er hægt að fara þrengslin og í gegnum Eyrarbakka, það flýtir fyrir en þeir sem eru að fara austur á bóginn, það er ekki hægt að benda þeim á að fara Lyngdalsheiðina en þeir sem eru að fara í uppsveitirnar ættu að nota Mosfellsheiði, Þingvelli og Lyngdalsheiði“. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sem segir umferðarteppunnar, sem myndast við Ölfusárbrú við Selfoss óþolandi. Langar biðraðir myndast á hverjum degi við Ölfusárbrú og þurfa ökumenn oft að bíða í töluverðan tíma til að komast yfir brúnna. Þá er eina ráðið að draga andann djúpt og hugsa eitthvað jákvætt.
Árborg Umferð Umferðaröryggi Bílar Ný Ölfusárbrú Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira