Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Ísak Hallmundarson skrifar 26. júlí 2020 06:00 Breiðablik þarf nauðsynlega sigur gegn ÍA á Kópavogsvelli í dag til að halda í við efstu lið. vísir Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum frá leikjum í bæði Pepsi Max deildinni og Lengjudeildinni, ítalska boltanum, enska boltanum og PGA-mótaröðinni í golfi. Fram og Þór mætast í Safamýrinni í Lengjudeild karla kl. 16:00. Bein útsending hefst kl. 15:55 á Stöð 2 Sport. Tvö lið sem hafa verið í basli síðustu daga, Breiðablik og ÍA, mætast í Pepsi Max deild karla í Kópavogi og hefst bein útsending frá þeim leik á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport. Blikar hafa tapað þremur leikjum í röð og Skagamenn tveimur, það er því mikið undir í kvöld. Swansea og Brentford mætast í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Swansea tryggði sér síðasta umspilssætið á ótrúlegan hátt í lokaumferð deildarinnar á meðan Brentford rétt missti af því að fara beint upp í deild þeirra bestu. Leikurinn verður í beinni á Sport 2 frá kl. 17:20. Tveir leikir úr ítölsku Serie-A deildinni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Bologna og Lecce mætast kl. 15:05 en Andri Fannar Baldursson spilar með liði Bologna. Juventus getur síðan tryggt sér níunda meistaratitil sinn í röð með sigri á Sampdoria í kvöld, en bein útsending frá þeim leik hefst kl. 19:35. Það verður síðan sýnt frá lokahring 3M Open mótsins í golfi frá kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Allar beinar útsendingar má nálgast með því að smella hér. Golf Ítalski boltinn Íslenski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum frá leikjum í bæði Pepsi Max deildinni og Lengjudeildinni, ítalska boltanum, enska boltanum og PGA-mótaröðinni í golfi. Fram og Þór mætast í Safamýrinni í Lengjudeild karla kl. 16:00. Bein útsending hefst kl. 15:55 á Stöð 2 Sport. Tvö lið sem hafa verið í basli síðustu daga, Breiðablik og ÍA, mætast í Pepsi Max deild karla í Kópavogi og hefst bein útsending frá þeim leik á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport. Blikar hafa tapað þremur leikjum í röð og Skagamenn tveimur, það er því mikið undir í kvöld. Swansea og Brentford mætast í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Swansea tryggði sér síðasta umspilssætið á ótrúlegan hátt í lokaumferð deildarinnar á meðan Brentford rétt missti af því að fara beint upp í deild þeirra bestu. Leikurinn verður í beinni á Sport 2 frá kl. 17:20. Tveir leikir úr ítölsku Serie-A deildinni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Bologna og Lecce mætast kl. 15:05 en Andri Fannar Baldursson spilar með liði Bologna. Juventus getur síðan tryggt sér níunda meistaratitil sinn í röð með sigri á Sampdoria í kvöld, en bein útsending frá þeim leik hefst kl. 19:35. Það verður síðan sýnt frá lokahring 3M Open mótsins í golfi frá kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Allar beinar útsendingar má nálgast með því að smella hér.
Golf Ítalski boltinn Íslenski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira