Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Andri Eysteinsson skrifar 22. júlí 2020 21:59 Nunnurnar á myndinni tengjast fréttinni ekki beint.. Getty/Mark Wilson Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira