Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Andri Eysteinsson skrifar 22. júlí 2020 21:59 Nunnurnar á myndinni tengjast fréttinni ekki beint.. Getty/Mark Wilson Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira