Hæstiréttur úrskurðaði gegn forsetanum Andri Eysteinsson skrifar 9. júlí 2020 14:27 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þann dóm í dag að saksóknarar í New York geti krafist þess að fá aðgang að skattgögnum Donald Trump Bandaríkjaforseta til rannsóknar. Málið tengist sakamálarannsókn sem meðal annars lýtur að þöggunargreiðslum til kvenna sem segjast hafa haldið við Trump. AP greinir frá. Einungis tveir af níu dómurum réttarins studdu málstað forsetans sem barist hefur gegn því að skattskýrslur hans verði opinberaðar. Athygli vekur að báðir hæstaréttardómararnir sem Trump hefur skipað í embætti greiddu atkvæði gegn forsetanum en Trump skipaði Neil Gorsuch árið 2017 og Brett Kavanaugh ári síðar. Málflutningur fór fram símleiðis í maí síðast liðnum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þar héldu lögmenn Trump því fram að forsetinn væri friðhelgur fyrir rannsókn á meðan að hann situr í embætti. Dómurinn hafnaði þeim málflutningi lögfræðiteymis forsetans. Dómurinn kvað einnig upp dóm í sambærilegu máli þar sem að fulltrúadeild Bandaríkjaþings krefst þess að fá skattgögnin afhent. Dómurinn hafnaði þeirri kröfu og sendi aftur til neðra dómstigs. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir að nýju. Sú ákvörðun Hæstaréttar er í bandarískum miðlum sögð vera tímabundinn sigur forsetans. Gögn forsetans eru í vörslu enduskoðunarfyrirtækisins Mazars USA sem hafa staðfest að fyrirtækið muni fara eftir dómi réttarins. Þrátt fyrir niðurstöðuna í dag er ekki ljóst hvenær Trump þarf að láta gögnin af hendi. Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þann dóm í dag að saksóknarar í New York geti krafist þess að fá aðgang að skattgögnum Donald Trump Bandaríkjaforseta til rannsóknar. Málið tengist sakamálarannsókn sem meðal annars lýtur að þöggunargreiðslum til kvenna sem segjast hafa haldið við Trump. AP greinir frá. Einungis tveir af níu dómurum réttarins studdu málstað forsetans sem barist hefur gegn því að skattskýrslur hans verði opinberaðar. Athygli vekur að báðir hæstaréttardómararnir sem Trump hefur skipað í embætti greiddu atkvæði gegn forsetanum en Trump skipaði Neil Gorsuch árið 2017 og Brett Kavanaugh ári síðar. Málflutningur fór fram símleiðis í maí síðast liðnum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þar héldu lögmenn Trump því fram að forsetinn væri friðhelgur fyrir rannsókn á meðan að hann situr í embætti. Dómurinn hafnaði þeim málflutningi lögfræðiteymis forsetans. Dómurinn kvað einnig upp dóm í sambærilegu máli þar sem að fulltrúadeild Bandaríkjaþings krefst þess að fá skattgögnin afhent. Dómurinn hafnaði þeirri kröfu og sendi aftur til neðra dómstigs. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir að nýju. Sú ákvörðun Hæstaréttar er í bandarískum miðlum sögð vera tímabundinn sigur forsetans. Gögn forsetans eru í vörslu enduskoðunarfyrirtækisins Mazars USA sem hafa staðfest að fyrirtækið muni fara eftir dómi réttarins. Þrátt fyrir niðurstöðuna í dag er ekki ljóst hvenær Trump þarf að láta gögnin af hendi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira