Stjarnan þarf að bíða einn dag til viðbótar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2020 14:30 Úr leik Stjörnunnar og Fjölnis í fyrstu umferð. Vísir/HAG Leik Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í fótbolta hefur verið frestað. Því þarf Stjarnan að bíða lengur en til stóð með að spila eftir að upp kom kórónuveirusmit í herbúðum liðsins. Stjarnan hóf sumarið af krafti og vann fyrstu tvo leiki sína. Liðið lagði Fylki 2-1 og Fjölni 4-1 áður en liðið þurfti að fara í sóttkví eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá leikmanni liðsins. Liðið, sem lék síðast leik þann 21. júní, þarf nú að bíða degi lengur en til stóð þar sem leikurinn gegn Val hefur verið færður. Upphaflega stóð til að spila leikinn á sunnudag, 12. júlí, en hann hefur nú verið færður til mánudgs. Fær Stjarnan þar með auka dag til að undirbúa sig en leikmenn liðsins losna úr sóttkví á föstudaginn næstkomandi, 10. júlí. Fagna þeir eflaust að geta undirbúið sig betur en að sama skapi vilja leikmenn liðsins eflaust ólmir komast út á völl. Fresta þurfti þremur leikjum liðsins á meðan leikmenn þess voru í sóttkví. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3. júlí 2020 17:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Leik Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í fótbolta hefur verið frestað. Því þarf Stjarnan að bíða lengur en til stóð með að spila eftir að upp kom kórónuveirusmit í herbúðum liðsins. Stjarnan hóf sumarið af krafti og vann fyrstu tvo leiki sína. Liðið lagði Fylki 2-1 og Fjölni 4-1 áður en liðið þurfti að fara í sóttkví eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá leikmanni liðsins. Liðið, sem lék síðast leik þann 21. júní, þarf nú að bíða degi lengur en til stóð þar sem leikurinn gegn Val hefur verið færður. Upphaflega stóð til að spila leikinn á sunnudag, 12. júlí, en hann hefur nú verið færður til mánudgs. Fær Stjarnan þar með auka dag til að undirbúa sig en leikmenn liðsins losna úr sóttkví á föstudaginn næstkomandi, 10. júlí. Fagna þeir eflaust að geta undirbúið sig betur en að sama skapi vilja leikmenn liðsins eflaust ólmir komast út á völl. Fresta þurfti þremur leikjum liðsins á meðan leikmenn þess voru í sóttkví.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3. júlí 2020 17:00 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3. júlí 2020 17:00
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. 27. júní 2020 14:13
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01