Lak út í gær en var staðfest í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:15 Sane er mættur í rautt. vísir/getty Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. Í gær láku út myndir af undirskrift Sane hjá Bayern en það var arabísk síða Bayern sem birti þær myndir. Þjóðverjarnir eru sagðir hafa beðið City afsökunar á því. Talið er að Bæjarar kaupi Sane á 54,8 milljónir punda en hann hefur verið í City frá árinu 2016 er hann var keyptur á 37 milljónir punda á Schalke. #ServusLeroy - seine ersten 24 Stunden in München! https://t.co/wZjyCNbAYy#FCBayern #MiaSanMia @LeroySane19— FC Bayern München (@FCBayern) July 3, 2020 Hann vann ensku úrvalsdeildina í tvígang og bikarkeppninnar tvær einnig tvisvar sinnum; enska bikarinn og enska deildarbikarinn. „Ég vil vinna eins marga bikara og mögulegt er og Meistaradeildin er þar efst á lista,“ sagði Sane. Sane var lykilmaður í liði City á síðustu leiktíð sem vann þrennuna en hann hefur verið mikið meiddur á þessari leiktíð. Hann náði 135 leikjum fyrir félagið og skoraði í þeim 39 mörk og lagði upp önnur 45. Sane, sem á 21 landsleik fyrir Þýskaland, mun byrja æfa með Bayern í næstu viku þrátt fyrir að hann sé ekki gjaldgengur með liðinu í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. Was ein geiler Kicker! #FCBayern #ServusLeroy @LeroySane19 pic.twitter.com/SRd4wBAtON— FC Bayern München (@FCBayern) July 3, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. Í gær láku út myndir af undirskrift Sane hjá Bayern en það var arabísk síða Bayern sem birti þær myndir. Þjóðverjarnir eru sagðir hafa beðið City afsökunar á því. Talið er að Bæjarar kaupi Sane á 54,8 milljónir punda en hann hefur verið í City frá árinu 2016 er hann var keyptur á 37 milljónir punda á Schalke. #ServusLeroy - seine ersten 24 Stunden in München! https://t.co/wZjyCNbAYy#FCBayern #MiaSanMia @LeroySane19— FC Bayern München (@FCBayern) July 3, 2020 Hann vann ensku úrvalsdeildina í tvígang og bikarkeppninnar tvær einnig tvisvar sinnum; enska bikarinn og enska deildarbikarinn. „Ég vil vinna eins marga bikara og mögulegt er og Meistaradeildin er þar efst á lista,“ sagði Sane. Sane var lykilmaður í liði City á síðustu leiktíð sem vann þrennuna en hann hefur verið mikið meiddur á þessari leiktíð. Hann náði 135 leikjum fyrir félagið og skoraði í þeim 39 mörk og lagði upp önnur 45. Sane, sem á 21 landsleik fyrir Þýskaland, mun byrja æfa með Bayern í næstu viku þrátt fyrir að hann sé ekki gjaldgengur með liðinu í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. Was ein geiler Kicker! #FCBayern #ServusLeroy @LeroySane19 pic.twitter.com/SRd4wBAtON— FC Bayern München (@FCBayern) July 3, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira