Sleginn með áhaldi á Granda Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2020 06:25 Frá Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Skipin tvö á myndinni tengjast ekki árásinni í nótt. Vísir/vilhelm Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan segir að þar hafi verið á ferðinni árásarmaður vopnaður „áhaldi“ sem hann á að hafa notað til að slá fórnarlambið í höfuðið. Áhaldsmaðurinn var handtekinn og hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki fylgir sögunni hvernig hinum grandalausa þolanda heilsast. Fleiri eru þó sögð hafa slasast í nótt. Þannig segir lögreglan að kalla hafi þurft út sjúkrabíl upp úr miðnætti eftir að karlmaður féll af hlaupahjóli í miðborginni. Hann á að hafa slasast nokkuð á höfði og nefnir lögreglan sérstaklega munn, andlit og nef í því samhengi. Aðspurður á hlaupahjólamaðurinn að hafa borið fyrir sig ölvun en af dagbók lögreglu að merkja á annar maður jafnframt að hafa slasast í óhappinu. Sá er sagður hafa verið farþegi á hlaupahjólinu, sem þó er aðeins ætla að flytja einn í einu. Lögreglan segist jafnframt hafa haft afskipti af fjórum einstaklingum vegna gruns um að þeir hefðu fíkniefni í fórum sínum. Á sama tíma greiddu alþingismenn atkvæði um hvort horfið yrði frá banni við vörslu, kaupum og móttöku fíkniefna. Frumvarp þess efnis var hins vegar fellt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan segir að þar hafi verið á ferðinni árásarmaður vopnaður „áhaldi“ sem hann á að hafa notað til að slá fórnarlambið í höfuðið. Áhaldsmaðurinn var handtekinn og hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki fylgir sögunni hvernig hinum grandalausa þolanda heilsast. Fleiri eru þó sögð hafa slasast í nótt. Þannig segir lögreglan að kalla hafi þurft út sjúkrabíl upp úr miðnætti eftir að karlmaður féll af hlaupahjóli í miðborginni. Hann á að hafa slasast nokkuð á höfði og nefnir lögreglan sérstaklega munn, andlit og nef í því samhengi. Aðspurður á hlaupahjólamaðurinn að hafa borið fyrir sig ölvun en af dagbók lögreglu að merkja á annar maður jafnframt að hafa slasast í óhappinu. Sá er sagður hafa verið farþegi á hlaupahjólinu, sem þó er aðeins ætla að flytja einn í einu. Lögreglan segist jafnframt hafa haft afskipti af fjórum einstaklingum vegna gruns um að þeir hefðu fíkniefni í fórum sínum. Á sama tíma greiddu alþingismenn atkvæði um hvort horfið yrði frá banni við vörslu, kaupum og móttöku fíkniefna. Frumvarp þess efnis var hins vegar fellt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent