Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 06:00 Messi á strembið kvöld í vændum gegn Atletico Madrid. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira