Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 06:00 Messi á strembið kvöld í vændum gegn Atletico Madrid. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira