Hættið þessu rugli! Hanna Katrín Friðriksson skrifar 25. júní 2020 13:15 830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann! Liðskiptaaðgerðir eru heldur ekki neinar smá aðgerðir. Það leggur enginn slíkt á sig nema vera sárkvalinn og hafa verið lengi. Það er pólitísk rörsýn ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem gerir að verkum að þau borga frekar fyrir fólk að fara í aðgerðir til Svíþjóðar en ganga til samninga við Klínikina þar sem starfa helstu sérfræðingar landsins á sviði liðskipta. Talandi um að borga. Fyrir eina aðgerð á einkaspítölum í Svíþjóð fást þrjár aðgerðir á einkastofu á Íslandi. Það eru engar ýkjur þegar markviss sóun ríkisstjórnarinnar á almannafé er gagnrýnd. Það breytir engu þó í siðareglum ráðherra sé sérstaklega kveðið á um að þeir sýni ráðdeild við meðferð fjármuna hins opinbera. Covid-19 faraldurinn, með tilheyrandi ferðatakmörkunum, auknu álagi á Landspítala og vaxandi biðlistum, hefur ekki hnikað til þessari stefnu ríkisstjórnarinnar. Á meðal þjáist fullt af fólki sem er hreinlega slegið út. Samstaða ríkisstjórnarflokkanna þriggja um þetta mál er næstum því aðdáunarverð. Það er verst hvað hún gengur gegn almannahagmunum og skaðar marga einstaklinga beint; bæði líkamlega og fjárhagslega. Hættið þessu rugli! Höfundur er þingflokksformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hanna Katrín Friðriksson Mest lesið Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson Skoðun Halldór 15.02.2025 Halldór Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson skrifar Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri ! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason skrifar Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Verður dánaraðstoð leyfð í Danmörku í náinni framtíð? Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Flugvöllur okkar allra! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Svar við rangfærslum Félags atvinnurekenda um tollamál Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Við þurfum að ræða um Evrópusambandið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Sannleikurinn um undirbúning útlendingafrumvarpsins Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig bætum við stafræna umgjörð heilbrigðiskerfisins? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Þegar raunveruleikinn er forritaður Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar Skoðun Á Sjálfstæðisflokkurinn sér viðreisnar von? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Valentínus Árni Már Jensson skrifar Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Barnavernd í brennidepli! Merki um öryggi – Signs of Safety Gyða Hjartardóttir skrifar Skoðun Kolbikasvört staða María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Ekkert um okkur án okkar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun One way Ticket á Litla-Hraun í framtíðinni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rauðsokkur í Efra-Breiðholti Edith Oddsteinsdóttir skrifar Skoðun Jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi Hjalti Ómar Ágústsson skrifar Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar Sjá meira
830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann! Liðskiptaaðgerðir eru heldur ekki neinar smá aðgerðir. Það leggur enginn slíkt á sig nema vera sárkvalinn og hafa verið lengi. Það er pólitísk rörsýn ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem gerir að verkum að þau borga frekar fyrir fólk að fara í aðgerðir til Svíþjóðar en ganga til samninga við Klínikina þar sem starfa helstu sérfræðingar landsins á sviði liðskipta. Talandi um að borga. Fyrir eina aðgerð á einkaspítölum í Svíþjóð fást þrjár aðgerðir á einkastofu á Íslandi. Það eru engar ýkjur þegar markviss sóun ríkisstjórnarinnar á almannafé er gagnrýnd. Það breytir engu þó í siðareglum ráðherra sé sérstaklega kveðið á um að þeir sýni ráðdeild við meðferð fjármuna hins opinbera. Covid-19 faraldurinn, með tilheyrandi ferðatakmörkunum, auknu álagi á Landspítala og vaxandi biðlistum, hefur ekki hnikað til þessari stefnu ríkisstjórnarinnar. Á meðal þjáist fullt af fólki sem er hreinlega slegið út. Samstaða ríkisstjórnarflokkanna þriggja um þetta mál er næstum því aðdáunarverð. Það er verst hvað hún gengur gegn almannahagmunum og skaðar marga einstaklinga beint; bæði líkamlega og fjárhagslega. Hættið þessu rugli! Höfundur er þingflokksformaður Viðreisnar.
Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar
Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar
Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar
Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar