Fyrsta þrennan hjá leikmanni Manchester United síðan 2013 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 19:45 Martial varð í kvöld fyrsti leikmaður Man Utd til að skora þrennu síðan 2013. Simon Stacpoole/Getty Images Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55