Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2020 10:29 Staðurinn opnar á laugardaginn. Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Reykjavík Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Reykjavík Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira