Lewandowski sló met Aubameyang Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 15:25 Robert Lewandowski hefur raðað inn mörkum fyrir Bayern um árabil. VÍSIR/GETTY Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Freiburg í gær og hefur þar með skorað 33 deildarmörk á leiktíðinni. Þar með hefur hann slegið metið sem Pierre-Emerick Aubameyang setti með því að skora 31 mark tímabilið 2016-17, áður en hann fór til Arsenal. Lewandowski á hins vegar ekki raunhæfa möguleika á að bæta markamet Gerd Müller í þýsku deildinni. Þjóðverjinn skoraði 40 mörk veturinn 1971-72 en Lewandowski á aðeins einn leik eftir til að bæta við mörkum. Bayern hefur nú unnið 15 leiki í röð og liðið tryggði sér áttunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð í síðustu viku. Liðið mætir Leverkusen í úrslitaleik þýska bikarsins 4. júlí og er langt komið með að slá út Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna. Til stendur að liðin mætist aftur 6. ágúst og að Meistaradeildin verði kláruð í ágúst. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20. júní 2020 15:36 Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16. júní 2020 20:25 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Freiburg í gær og hefur þar með skorað 33 deildarmörk á leiktíðinni. Þar með hefur hann slegið metið sem Pierre-Emerick Aubameyang setti með því að skora 31 mark tímabilið 2016-17, áður en hann fór til Arsenal. Lewandowski á hins vegar ekki raunhæfa möguleika á að bæta markamet Gerd Müller í þýsku deildinni. Þjóðverjinn skoraði 40 mörk veturinn 1971-72 en Lewandowski á aðeins einn leik eftir til að bæta við mörkum. Bayern hefur nú unnið 15 leiki í röð og liðið tryggði sér áttunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð í síðustu viku. Liðið mætir Leverkusen í úrslitaleik þýska bikarsins 4. júlí og er langt komið með að slá út Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna. Til stendur að liðin mætist aftur 6. ágúst og að Meistaradeildin verði kláruð í ágúst.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20. júní 2020 15:36 Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16. júní 2020 20:25 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20. júní 2020 15:36
Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16. júní 2020 20:25