Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar Andri Eysteinsson skrifar 14. mars 2020 17:25 Donald Trump fundaði á dögunum með manni sem nú hefur greinst með kórónuveiru. Getty/Tasos Katopodis Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað „Við erum með stórt sár á sálinni“ Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað „Við erum með stórt sár á sálinni“ Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent