Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2020 23:08 Landamæri landsins opna á mánudaginn og sama dag hefst skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira