Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Sylvía Hall skrifar 13. júní 2020 10:39 Söngkonan Taylor Swift segir tímabært að hugsa söguna upp á nýtt. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020
Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45
Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46