Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 16:30 Það var rosaleg stemning á bikarslagnum í gær. vísir/getty Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020 Fótbolti Serbía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020
Fótbolti Serbía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira