Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:54 Robert Lewandowski gerði gæfumuninn í kvöld eins og svo oft áður. VÍSIR/GETTY Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí. Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46