Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 07:00 Stefán Teitur Þórðarson og Kolbeinn Þórðarson í baráttu um boltann á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira