„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2020 16:15 Skagamenn byrjuðu síðasta tímabil frábærlega og voru á toppnum eftir sex umferðir í Pepsi Max-deild karla. vísir/daníel Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00