Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 15:30 Hernandez (fyrir miðju) fagnar einu marki Lewandowski um helgina. EPA-EFE/CHRISTOF STACH Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45
Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti