Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 12:30 Werner er líklega á leið frá Leipzig í sumar. vísir/getty Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Werner er sagður hafa fundað með Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í útgöngubanninu en borga þarf 52 milljónir punda til þess að losa Werner undan samningi sínum við þýska orkudrykkjaliðið. Jurgen Klopp and Timo Werner had a 'virtual meeting' and there is a 'strong chance' of transferReports suggest https://t.co/H2KUC3Em0F pic.twitter.com/7VAtwwdTwG— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 25, 2020 Kórónuveiran hefur áhrif í Liverpool eins og á öðrum stöðum og samkvæmt erlendum fjölmiðlum eru Klopp og félagar tilbúnir að selja Xherdan Shaqiri, Harry Wilson og Marko Grujic til að geta keypt Werner. Liverpool vonast til þess að fá um 27 milljónir punda fyrir Shaqiri og samanlagt 40 milljónir punda fyrir þá Wilson og Grujic sem eru nú á láni hjá Bournemouth og Herthu Berlín. Liverpool are reportedly looking to sell three players in an attempt to raise funds to sign RB Leizpig star forward Timo Werner.Full story: https://t.co/4JEVsDSPyH pic.twitter.com/3CCJF5mNtH— Kick Off (@KickOffMagazine) May 24, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Werner er sagður hafa fundað með Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í útgöngubanninu en borga þarf 52 milljónir punda til þess að losa Werner undan samningi sínum við þýska orkudrykkjaliðið. Jurgen Klopp and Timo Werner had a 'virtual meeting' and there is a 'strong chance' of transferReports suggest https://t.co/H2KUC3Em0F pic.twitter.com/7VAtwwdTwG— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 25, 2020 Kórónuveiran hefur áhrif í Liverpool eins og á öðrum stöðum og samkvæmt erlendum fjölmiðlum eru Klopp og félagar tilbúnir að selja Xherdan Shaqiri, Harry Wilson og Marko Grujic til að geta keypt Werner. Liverpool vonast til þess að fá um 27 milljónir punda fyrir Shaqiri og samanlagt 40 milljónir punda fyrir þá Wilson og Grujic sem eru nú á láni hjá Bournemouth og Herthu Berlín. Liverpool are reportedly looking to sell three players in an attempt to raise funds to sign RB Leizpig star forward Timo Werner.Full story: https://t.co/4JEVsDSPyH pic.twitter.com/3CCJF5mNtH— Kick Off (@KickOffMagazine) May 24, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira