Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2020 20:45 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin. Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin.
Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22