Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 09:19 Vestmannaeyjar. MYND/Óskar P. Friðriksson Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna. Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna.
Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira