Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2020 11:49 EasyJet vélar á Brandenborgarflugvelli í Berlín. Getty Stjórnendur lágfargjaldaflugfélagsins Easyjet viðurkenndu í dag að upplýsingum um níu milljónir viðskiptavina þess hefði verið stolið í „háþróuðu“ tölvuinnbroti. Af þeim komust þrjótarnir í greiðslukortaupplýsingar fleiri en tvö þúsund viðskiptavina. Persónuvernd Bretlands hefur verið tilkynnt um Bretlandið en Easyjet segir að rannsókn standi yfir á því. Töluvpóstföngum og ferðaáætlunum milljóna var stolið í innbrotinu og áttuðu stjórnendur Easyjet sig fyrst á því í janúar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir sem urðu fyrir því að greiðslukortaupplýsingum þeirra var stolið fengu ekki að vita af því fyrr en í apríl. Fyrirtækið segir að það hafi tekið það tíma til að átta sig á umfangi innbrotsins og hverjir hefðu orðið fyrir áhrifum af því. „Við gátum aðeins upplýst fólk þegar rannsóknin var komin nægilega langt til þess að við gætum greint hvaða einstaklingar hefðu orðið fyrir áhrifum, síðan hverjir lentu í því og svo hvaða upplýsingar var farið inn í,“ segir Easyjet. Viðskiptavinirnir sem áttu upplýsingarnar sem var stolið hafa nú verið varaðir við svikatölvupóstum. Easyjet segir að ekkert bendi til þess að persónuupplýsingum fólks hafi verið stolið. Engu að síður ráðleggi það viðskiptavinum að grípa til varúðarráðstafana. „Við ráðleggjum viðskiptavinum að gæta sín á samskiptum sem eiga að koma frá Easyjet eða Easyjet Holidays,“ segir fyrirtækið. Bretland Fréttir af flugi Tölvuárásir Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur lágfargjaldaflugfélagsins Easyjet viðurkenndu í dag að upplýsingum um níu milljónir viðskiptavina þess hefði verið stolið í „háþróuðu“ tölvuinnbroti. Af þeim komust þrjótarnir í greiðslukortaupplýsingar fleiri en tvö þúsund viðskiptavina. Persónuvernd Bretlands hefur verið tilkynnt um Bretlandið en Easyjet segir að rannsókn standi yfir á því. Töluvpóstföngum og ferðaáætlunum milljóna var stolið í innbrotinu og áttuðu stjórnendur Easyjet sig fyrst á því í janúar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir sem urðu fyrir því að greiðslukortaupplýsingum þeirra var stolið fengu ekki að vita af því fyrr en í apríl. Fyrirtækið segir að það hafi tekið það tíma til að átta sig á umfangi innbrotsins og hverjir hefðu orðið fyrir áhrifum af því. „Við gátum aðeins upplýst fólk þegar rannsóknin var komin nægilega langt til þess að við gætum greint hvaða einstaklingar hefðu orðið fyrir áhrifum, síðan hverjir lentu í því og svo hvaða upplýsingar var farið inn í,“ segir Easyjet. Viðskiptavinirnir sem áttu upplýsingarnar sem var stolið hafa nú verið varaðir við svikatölvupóstum. Easyjet segir að ekkert bendi til þess að persónuupplýsingum fólks hafi verið stolið. Engu að síður ráðleggi það viðskiptavinum að grípa til varúðarráðstafana. „Við ráðleggjum viðskiptavinum að gæta sín á samskiptum sem eiga að koma frá Easyjet eða Easyjet Holidays,“ segir fyrirtækið.
Bretland Fréttir af flugi Tölvuárásir Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent