„Við mættumst á miðri leið“ Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2020 08:03 Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, var fegin eftir að samningar voru í höfn. Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst
Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira