„Við mættumst á miðri leið“ Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2020 08:03 Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, var fegin eftir að samningar voru í höfn. Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst
Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira