„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2020 12:26 Haukur Viðar þykir nokkuð fyndinn maður og til að mynda skrifað ótal pistla í Fréttablaðið og Vísi. „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020 Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020
Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira