Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 23:00 Arnór Sigurðsson kom til CSKA Moskvu sumarið 2018. VÍSIR/GETTY „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. Arnór skoraði fyrsta mark sitt fyrir CSKA í 1-2 tapi gegn Roma á heimavelli í nóvember 2018, í Meistaradeild Evrópu. Hann bæði skoraði svo og lagði upp mark í 3-0 sigri gegn sigursælasta liði keppninnar frá upphafi, Real Madrid, á Santiago Bernabeu mánuði síðar. „Maður var einhvern veginn ekkert að hugsa um þetta en svo kom stoðsendingin og þá peppast maður upp. Svo þegar markið kemur þá var maður einhvern veginn hættur að trúa þessu. Þetta var svo óraunverulegt. Þetta var gæsahúð alveg í gegn,“ sagði Arnór í Sportinu í kvöld. Þeir Hörður Björgvin Magnússon, sem báðir leika með CSKA, eru staddir hér á landi og mættu í heimsókn til Rikka G í Sportinu í kvöld. Rikki spurði Arnór hvort einhverjar af stjörnum Madridar-liðsins hefðu sýnt honum hroka í leiknum, en á meðal þeirra sem spiluðu leikinn voru Karim Benzema, Isco, Toni Kroos og Gareth Bale. „Það var meira eftir leik, bæði í Moskvu og svo eftir leikinn í Madrid. Þá voru þeir helvíti hrokafullir,“ sagði Arnór. Klippa: Sportið í kvöld - Arnór um leikinn gegn Real Madrid Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Rússneski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira
„Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. Arnór skoraði fyrsta mark sitt fyrir CSKA í 1-2 tapi gegn Roma á heimavelli í nóvember 2018, í Meistaradeild Evrópu. Hann bæði skoraði svo og lagði upp mark í 3-0 sigri gegn sigursælasta liði keppninnar frá upphafi, Real Madrid, á Santiago Bernabeu mánuði síðar. „Maður var einhvern veginn ekkert að hugsa um þetta en svo kom stoðsendingin og þá peppast maður upp. Svo þegar markið kemur þá var maður einhvern veginn hættur að trúa þessu. Þetta var svo óraunverulegt. Þetta var gæsahúð alveg í gegn,“ sagði Arnór í Sportinu í kvöld. Þeir Hörður Björgvin Magnússon, sem báðir leika með CSKA, eru staddir hér á landi og mættu í heimsókn til Rikka G í Sportinu í kvöld. Rikki spurði Arnór hvort einhverjar af stjörnum Madridar-liðsins hefðu sýnt honum hroka í leiknum, en á meðal þeirra sem spiluðu leikinn voru Karim Benzema, Isco, Toni Kroos og Gareth Bale. „Það var meira eftir leik, bæði í Moskvu og svo eftir leikinn í Madrid. Þá voru þeir helvíti hrokafullir,“ sagði Arnór. Klippa: Sportið í kvöld - Arnór um leikinn gegn Real Madrid Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Rússneski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira