Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:00 Mike Tyson var á hápunkti ferils síns þegar hann mætti í dýragarðinn í New York. EPA/TANNEN MAURY Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield. Box Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield.
Box Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira