Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:00 Mike Tyson var á hápunkti ferils síns þegar hann mætti í dýragarðinn í New York. EPA/TANNEN MAURY Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield. Box Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield.
Box Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira