Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 09:45 Aaron Wan-Bissaka og Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu í leik í ensku úrvalsdeildinni. Keppni hefur legið niðri frá því um miðjan mars vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enska úrvalsdeildin vill að allir leikmenn lækki um 30% í launum til þess að vernda störf og styðja við rekstur knattspyrnufélaganna á tímum kórónuveirufaraldursins. Leikmannasamtökin segja hins vegar að slík lækkun myndi fela í sér samtals yfir 500 milljóna punda lækkun launa og þar með 200 milljóna punda lækkun skatta til breska ríkisins. „Hvaða áhrif hefði þessi lækkun á tekjum til ríkisins á heilbrigðiskerfið? Var þetta haft í huga þegar enska úrvalsdeildin lagði fram sína tillögu og hugsaði heilbrigðisráðherra út í þetta þegar hann bað leikmenn um að taka á sig launalækkun?“ sagði í yfirlýsingu leikmannasamtakanna eftir fundinn í gær. Leikmannasamtökin sögðu jafnframt að allir leikmenn deildarinnar myndu leggja sitt að mörkum fjárhagslega á þessum fordæmalausu tímum. Samtökin myndu einnig glöð halda áfram viðræðum við forsvarsmenn deildarinnar. Þau telja að tillaga deildarinnar um að styðja við heilbrigðiskerfið um 20 milljónir punda sé ágæt en að upphæðin ætti að vera mun hærri. Samningaviðræður munu halda áfram á næstu dögum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enska úrvalsdeildin vill að allir leikmenn lækki um 30% í launum til þess að vernda störf og styðja við rekstur knattspyrnufélaganna á tímum kórónuveirufaraldursins. Leikmannasamtökin segja hins vegar að slík lækkun myndi fela í sér samtals yfir 500 milljóna punda lækkun launa og þar með 200 milljóna punda lækkun skatta til breska ríkisins. „Hvaða áhrif hefði þessi lækkun á tekjum til ríkisins á heilbrigðiskerfið? Var þetta haft í huga þegar enska úrvalsdeildin lagði fram sína tillögu og hugsaði heilbrigðisráðherra út í þetta þegar hann bað leikmenn um að taka á sig launalækkun?“ sagði í yfirlýsingu leikmannasamtakanna eftir fundinn í gær. Leikmannasamtökin sögðu jafnframt að allir leikmenn deildarinnar myndu leggja sitt að mörkum fjárhagslega á þessum fordæmalausu tímum. Samtökin myndu einnig glöð halda áfram viðræðum við forsvarsmenn deildarinnar. Þau telja að tillaga deildarinnar um að styðja við heilbrigðiskerfið um 20 milljónir punda sé ágæt en að upphæðin ætti að vera mun hærri. Samningaviðræður munu halda áfram á næstu dögum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00
Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25