Sara tekur yfir Instagram síðu Volkswagen í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir þarf að sinna sendiherraskyldum sínum í dag. Mynd/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira