Sara tekur yfir Instagram síðu Volkswagen í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir þarf að sinna sendiherraskyldum sínum í dag. Mynd/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira