Sara tekur yfir Instagram síðu Volkswagen í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir þarf að sinna sendiherraskyldum sínum í dag. Mynd/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sjá meira