Sara tekur yfir Instagram síðu Volkswagen í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir þarf að sinna sendiherraskyldum sínum í dag. Mynd/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira