Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2020 16:30 Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, kynnti stýrivaxtalækkunina, á blaðamannafundi í dag. AP/Jacquelyn Martin Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008. Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hrönn stýrir Kríu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008.
Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hrönn stýrir Kríu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43
Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57
Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27