Þvertekur fyrir að hafa komið að „innrásinni“ undarlegu Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2020 15:24 Trump sagði í dag að ef Bandaríkin gripu til aðgerða í Venesúela yrði það gert með öðruvísi hætti. Það yrði raunveruleg innrás og alvöru her yrði sendur. AP/Alex Brandon Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í dag að hann eða ríkisstjórn hans hafi ekki komið að misheppnaðri uppreisn í Venesúela. Tveir bandarískir menn voru handteknir og hefur Nicolas Maduro, forseti Venesúela, haldið því fram að „innrásin“ hafi verið gerð undir stjórn Trump. Trump sagði þó í dag að ef Bandaríkin gripu til aðgerða í Venesúela yrði það gert með öðruvísi hætti. Það yrði raunveruleg innrás og alvöru her yrði sendur. „Ég færi þarna inn og þeir myndu ekki gera neitt við því. Þeir myndu velta sér á bakið. Ég myndi ekki senda lítinn hóp. Nei, nei, nei. Það yrði kallaður her. Það yrði kallað innrás,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Trump. Sjá einnig: Undarlegir og misheppnaðir uppreisnartilburðir Trump denies involvement in a failed operation to overthrow Maduro in Venezuela, adds, "If we ever did anything with Venezuela it wouldn't be that way. It'd be slightly different. It'd be called an invasion." pic.twitter.com/y2YIgaT6x0— Aaron Rupar (@atrupar) May 8, 2020 Þegar Trump var spurður hvort hann myndi ná Bandaríkjamönnunum tveimur aftur til Bandaríkjanna, svaraði hann ekki spurningunni. Hann sagði að þetta hefði ekki verið góð árás og hún hefði greinilega ekki verið leidd af George Washington. Þá sagðist hann ætla að kynna sér málið frekar. Fyrr í vikunni sögðust bandarískir embættismenn ætla að gera allt sem þeir gætu til að ná mönnunum heim. Mennirnir tveir, sem heita Luke Denman og Airan Berry, hafa verið ákærðir fyrir valdaránstilraun og stendur til að rétta yfir þeim í Venesúela. Venesúela Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í dag að hann eða ríkisstjórn hans hafi ekki komið að misheppnaðri uppreisn í Venesúela. Tveir bandarískir menn voru handteknir og hefur Nicolas Maduro, forseti Venesúela, haldið því fram að „innrásin“ hafi verið gerð undir stjórn Trump. Trump sagði þó í dag að ef Bandaríkin gripu til aðgerða í Venesúela yrði það gert með öðruvísi hætti. Það yrði raunveruleg innrás og alvöru her yrði sendur. „Ég færi þarna inn og þeir myndu ekki gera neitt við því. Þeir myndu velta sér á bakið. Ég myndi ekki senda lítinn hóp. Nei, nei, nei. Það yrði kallaður her. Það yrði kallað innrás,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Trump. Sjá einnig: Undarlegir og misheppnaðir uppreisnartilburðir Trump denies involvement in a failed operation to overthrow Maduro in Venezuela, adds, "If we ever did anything with Venezuela it wouldn't be that way. It'd be slightly different. It'd be called an invasion." pic.twitter.com/y2YIgaT6x0— Aaron Rupar (@atrupar) May 8, 2020 Þegar Trump var spurður hvort hann myndi ná Bandaríkjamönnunum tveimur aftur til Bandaríkjanna, svaraði hann ekki spurningunni. Hann sagði að þetta hefði ekki verið góð árás og hún hefði greinilega ekki verið leidd af George Washington. Þá sagðist hann ætla að kynna sér málið frekar. Fyrr í vikunni sögðust bandarískir embættismenn ætla að gera allt sem þeir gætu til að ná mönnunum heim. Mennirnir tveir, sem heita Luke Denman og Airan Berry, hafa verið ákærðir fyrir valdaránstilraun og stendur til að rétta yfir þeim í Venesúela.
Venesúela Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira