Handtóku sofandi ferðamann Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 05:47 Laugavegur á tímum Covid-19. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira