Handtóku sofandi ferðamann Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 05:47 Laugavegur á tímum Covid-19. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira
Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira