„Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 12:30 Guardiola var ekki kátur eftir tapið fyrir Úlfunum. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að liðið verði að halda áfram, annars eigi það á hættu að komast ekki í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. City, sem var einum færri í 80 mínútur, missti niður tveggja marka forystu gegn Wolves í gær og tapaði, 3-2. City er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool sem á auk þess leik til góða. Líkurnar á því að City verði Englandsmeistari þriðja árið í röð eru því afar litlar. Guardiola segir að City-menn verði samt að halda ótrauðir áfram. „Við megum ekki gefast upp því annars náum við ekki Evrópusæti. Við erum vanir að svara fyrir okkur og vera á toppnum. En núna þurfum við að berjast,“ sagði Guardiola eftir leikinn á Molineux í gær. Næsti leikur City er gegn spútnikliði Sheffield United á heimavelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27. desember 2019 22:14 Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27. desember 2019 21:45 Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28. desember 2019 09:00 Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27. desember 2019 17:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að liðið verði að halda áfram, annars eigi það á hættu að komast ekki í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. City, sem var einum færri í 80 mínútur, missti niður tveggja marka forystu gegn Wolves í gær og tapaði, 3-2. City er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool sem á auk þess leik til góða. Líkurnar á því að City verði Englandsmeistari þriðja árið í röð eru því afar litlar. Guardiola segir að City-menn verði samt að halda ótrauðir áfram. „Við megum ekki gefast upp því annars náum við ekki Evrópusæti. Við erum vanir að svara fyrir okkur og vera á toppnum. En núna þurfum við að berjast,“ sagði Guardiola eftir leikinn á Molineux í gær. Næsti leikur City er gegn spútnikliði Sheffield United á heimavelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 18:00.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27. desember 2019 22:14 Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27. desember 2019 21:45 Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28. desember 2019 09:00 Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27. desember 2019 17:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27. desember 2019 22:14
Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27. desember 2019 21:45
Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28. desember 2019 09:00
Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27. desember 2019 17:15