Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 20:19 Alfreð Gíslason vísir/getty Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson. Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Enski boltinn Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Sjá meira
Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson.
Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Enski boltinn Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Sjá meira