Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:06 Júlían hafði ekki mikið fyrir því að lyfta bikarnum góða. mynd/ísí Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur
Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Sjá meira
„Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15