Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 21:15 Martin Hermannsson körfuboltamaður var annar í kjörinu. vísir/getty Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45