Gagnrýndur fyrir að endurtísta tíst með nafni meints uppljóstrara Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 11:21 Donald Trump hefur ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum.BBC segir frá því að Trump hafi endurtíst tíst Twitter-notanda sem kallar sig @surfermom77 sem lýsir sér sem „100% Trump-stuðningsmanni“. Tíst forsetans var síðar fjarlægt af Twitter-reikningi hans, en er þó enn að finna notist netverjar við beinan tengil á umrædda færslu. Alríkislög í Bandaríkjunum kveða á um að vernd uppljóstrara verði tryggð komi þeir fram í upplýsingar sem sýna fram á misgjörðir af hálfu hins opinbera. Trump hefur hins vegar ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Lögmenn umrædds uppljóstrara, sem sagður er starfa með leyniþjónustum Bandaríkjanna, hafa sagt skjólstæðing sinn vera í líkamlegri hættu vegna málsins, en forsetinn hefur þrátt fyrir það hvatt til þess að nafn mannsins verði opinberað. Twitter-notandinn @surfermom77 hefur áður tíst efni gegn múslimum og dreift samsæriskenningum um að Barack Obama, forveri Trump í starfi, sé í raun og veru múslimi. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum.BBC segir frá því að Trump hafi endurtíst tíst Twitter-notanda sem kallar sig @surfermom77 sem lýsir sér sem „100% Trump-stuðningsmanni“. Tíst forsetans var síðar fjarlægt af Twitter-reikningi hans, en er þó enn að finna notist netverjar við beinan tengil á umrædda færslu. Alríkislög í Bandaríkjunum kveða á um að vernd uppljóstrara verði tryggð komi þeir fram í upplýsingar sem sýna fram á misgjörðir af hálfu hins opinbera. Trump hefur hins vegar ítrekað kallað eftir því að nafn uppljóstrarans verði gert opinbert. Lögmenn umrædds uppljóstrara, sem sagður er starfa með leyniþjónustum Bandaríkjanna, hafa sagt skjólstæðing sinn vera í líkamlegri hættu vegna málsins, en forsetinn hefur þrátt fyrir það hvatt til þess að nafn mannsins verði opinberað. Twitter-notandinn @surfermom77 hefur áður tíst efni gegn múslimum og dreift samsæriskenningum um að Barack Obama, forveri Trump í starfi, sé í raun og veru múslimi.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26. desember 2019 09:03
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39